top of page
Ísfélag Ve mynd.png

Rökstuðningur fyrir vali á verkefni.

 

Við völdum þetta viðfangsefni vegna þess að við höfum mikinn áhuga á bátum, því sem tengist bátum og sjávarútveginum hér í eyjum.

Við vildum vita meira um bátana hér og hvernig þeir hafa þrósast og vélarnar í þeim.

Lokaverkefnið er rannsóknarverkefni og er ætlað að endurspegla almenna þekkingu og færni.

Í verkefnavinnu er ætlast til að umfjöllunarefnið sé skoðað út frá margvíslegum sjónarhornum.

Vinnuferlið.

Við byrjuðum á því að búa til heimasíðu því við vissum að það myndi taka okkur mesta tímann. Svo gerðum við stutta spurningar könnun til þess að við gætum sannað að fólk hér í Vestmannaeyjum sé ekki meðvitað um þróun vélbáta hér í eyjum. Svo tókum við þrjú viðtöl, tvö við eldri sjómenn og eitt við bátaáhugamann til þess að fá nokkur öðruvísi sjónarhorn á verkefnið. Síðan gerðum alltaf jafnóðum kynninguna.

Mynd 14.

bottom of page